top of page

Um okkur

Interpartar.is var stofnað í byrjun árs 2018 en fyrirtækið sem rekur netverslunina var formlega stofnað árið 2013 sem sérhæfi sig í milligöngu við kaup og sölu á bílum og öðrum ökutækjum ásamt annarri þjónustu tenda bifreiðum hér á landi t.d bílainnflutningi frá Evrópu. Interpartar.is var stofnað með það að leiðarljósi að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum notaða og nýja varahluti á viðráðanlegu verði í alla tegundir bíla.


Við bjóðum upp á heimsendingu þegar varahluturinn er kominn til landsins eða sendum hann beint frá Evrópu annað hvort heim, á verkstæði, pósthús eða skiptum um hluti hjá okkur á verkstæði.


Interpartar.is er netverslun sem hafa myndað brú í varahlutaþjónustu á milli Íslands og Evrópu og kappkosta við að bjóða góða og skjóta þjónustu á Íslandi.
 

Fyrirtækið hefur ávallt lagt upp með að veita persónulega þjónustu og hefur byggt upp traustan hóp viðskiptavina því ánægður viðskiptavínur er besta auglýsingin.

​

Við bjóðum upp á hluti á verðum sem ekki hafa sést áður hér á Íslandi, sendu okkur fyrirspurn, það kostar ekkert að spyrja!

​

​

​

​

Rekstraraðili: Bílaplan

Kt.: 630816-0920

Simoniz_animated_slider2.gif

© 2017 by Interpartar.

bottom of page